Leikir íslenskra barna

Um sex ára skeið tóku nemar í námskeiðinu LEI0156 – leikur og leikuppeldi, viðtöl við þrjár kynslóðir um leiki í æsku og við h0rf til leikja. Námskeiðið er ætlað nemum á þriðja ári í leikskólafræðum. Árið 2017/18 þótti ástæða til að breyta áherslum og þá hófu nemar að safna upplýsingum um tölvuleiki barna (öpp). Hafa ber í huga að efni á síðum er víða unnið sem hluti af nemendaverkefnum.